DIY - Statement hálsmen

Í kjölfarið á statement færslunni minni fyrr í dag, finnst mér soldið dúllulegt að pósta þessu heimatilbúna (DIY) statement hálsmeni.


Það sem þarf er keðja (fæst í föndurbúð) og tvö spennuspjöld, annað fyrir ljóst hár og hitt fyrir dökkt hár. Á keðjuna er hægt að kaupa smellu til að læsa henni saman og svo er bara að þræða spennunum á og mynda það munstur sem maður vill :)


This entry was posted on fimmtudagur, 19. desember 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply