DIY - Jólaskreyting

Þessi einfalda, látlausa og fallega jólaskreyting er eitthvað sem ég gæti hugsað mér að leika eftir.

Það sem þarf er..

  • 3 krukkur - fallegt að hafa þær misstórar
  • Nokkrar trjágreinar - Skelltu þér út í garð með skæri !
  • Nokkrir könglar - Öskjuhlíðin lumar á heilum helling af könglum svo þú þarft ekki að fara út fyrir borgarmörkin :P
  • Kerti - Kubbakerti eða sprittkerti, það skiptir ekki öllu
  • Band / borði / snæri / krulluband - Eftir smekk og hugmyndaflugi
  • Bakki - ekki endilega must að mínu mati, kemur örugglega mjög vel út að láta þetta standa á borði eða hillu án bakkans.
  • Jólaskraut til að hengja á greinarnar - less is more
Finalists CHRISTMAS IN OUR HOUSE | NIB - Norwegian Interior Blogs

This entry was posted on þriðjudagur, 3. desember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply