DIY - Alphabet magnets

Jæja, þá hef ég loksins gefið mér smá tíma í það að henda í DIY verkefni
.....oooog skrifa blogg um það :) Gjöriði svo vel.

Alphabet magnets

Fyrsta skrefið var það að ég varð mér úti um pakka af stöfum til að hengja á ískápinn. Ég fann þennan í Toys´r us, hann kostaði tæpar 1000 kr. :)Fann svona ljómandi fínann pappakassa á stigaganginum sem ég rkn með að væri rusl og "fékk lánaðann" :PKom stöfunum vel fyrir og fór út fyrir og byrjaði að spreyja :)


Fór nokkrar umferðir og á enn eftir að laga nokkra sem voru ekki komnir með jafnt lag af lit á alla kanta.

Spreyið fékk ég í Litir og föndur á Skólavörðustíg. Það kostaði tæpar 2000 kr og það var til fullt fullt af litum. Ég valdi mér þennan koparlitaða, nýja uppáhaldið mitt :D

Liturinn sést ekki alveg nógu vel á þessari iPhone myndavél sem ég notast við. Þarf klárlega að fara að bæta úr því svo ég geti talist "alvöru bloggari" :P En ég leyfi þessvegna bæði myndum með og án flassi að fylgja með færslunni.

This entry was posted on miðvikudagur, 25. desember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ DIY - Alphabet magnets ”

  1. jii hvað þetta er sneddý:)
    vel gert :)

    kv. auður haf.

    SvaraEyða