Archive for desember 2013

Tips þegar jólaskrautinu er pakkað niður..

Núna fer að líða að því að maður þarf að taka niður jólaskrautið og koma því fyrir í geymslunni aftur.
Mér datt því í hug að taka saman nokkur tips um hvernig sniðugt er að geyma skrautið ef maður hefur hent umbúðunum eða lendir í því að skrautið passar með engumóti í umbúðirnar aftur (eins og seríur td.)

50 Genius Storage Ideas ~ Use egg cartons to store small ornaments!
Jólakúlur í eggjabakka

50 Genius Storage Ideas (all very cheap and easy!) Great for organizing and small houses.
Tvær snúrur í loftið á geymslunni eða skápnum og þá er komin fullkomin geymsla fyrir jólapappírinn. Svæði sem er yfirleitt aldrei nýtt hvort sem er.
Ikea plastic bag holders for wrapping paper storage ~ I just bought a few of these. Can't wait to hang them up and finally do some organizing!

50 Genius Storage Ideas (all very cheap and easy!) Great for organizing and small houses.
Jólaseríum vafið um pappaspjöld. Td. pappaspjöldin sem voru innaní rúmfötunum sem komu úr einum jólapakkanum.
To pick up glitter
Límrúlla til að taka upp glimmerið sem jólaskrautið getur skilið eftir sig og ómögulegt er að þrífa.

1 Comment »

31.12.2013

Almost there! 2014!
- B.

No Comments »

Word !

Ég má til með að deila þessu með ykkur. Þetta lýsir viðhorfum mínum svo vel. Ég komst frá fyrri málsgreininni til þeirrar seinni með sjálfsskoðun og tiltekt í mínu andlega lífi. Eitthvað sem allir ættu að gera reglulega og viðhalda. Það er svo vont að vera heltekinn af áliti annarra.

Þegar ég lít í kringum mig og skoða hvort mér líki við fólk er ég líka laus við fordóma- og dómaragleraugun sem ég gekk með í mörg ár. Í dag skoða ég hvernig nærveru fólk hefur og reyni að komast hjá því að umgangast neikvætt fólk í of miklum mæli því neikvæði getur verið svo fjandi smitandi.... Jafn smitandi og jákvæðni, en mér líður mun betur í kringum þannig típur :)

Kv. Bára

No Comments »

Hlutur vikunnar = 29. des - 4. jan

Ef það fór framhjá einhverjum þá setti ég í loftið nýjan dagskrárlið í síðustu viku sem mun heita "Hlutur vikunnar" og mun snúast um það að ég pósta mynd af hlut sem mér finnst áhugaverður að einhverju leiti.
Leyfi því að þróast með tímanum hvort það myndist eitthvað þema í þessum lið, annað en að hlutirnir séu allir "hlutir". 

Eeeen, hérna kemur hlutur þessarar viku. 

liquid mirrors #home #decor #design

Ótrúlega áhugaverður og öðruvísi spegill !! 
Hefði alls ekki neitt á móti því að eiga einn svona. Hvar ég myndi hafa hann er svo önnur spurning sem ég hef ekki svar við at the moment :P
En skemmtilegur er hann !


No Comments »

Áramótaheit og uppgjör

Þessar vangaveltur eru mögulega gagnlegar fyrir þig ef þú ert í áramótaheitapælingum.
Mér fannst amk. soldið áhugavert að skoða þessa punkta.
 
 
 

1 Comment »

Húsráð Báru #1

Þegar bolirnir, kjólarnir eða peysurnar vilja með engu móti hanga kyrrar á herðatrjánum... 
....þá skaltu prófa þetta :)

Smella gúmmíteyju um sitthvorn endan á herðatrénu og vollá, allur pirringur úr sögunni og flíking hangir kyrr.

clever household tips - rubberband on hanger


No Comments »

DIY - Alphabet magnets

Jæja, þá hef ég loksins gefið mér smá tíma í það að henda í DIY verkefni
.....oooog skrifa blogg um það :) Gjöriði svo vel.

Alphabet magnets

Fyrsta skrefið var það að ég varð mér úti um pakka af stöfum til að hengja á ískápinn. Ég fann þennan í Toys´r us, hann kostaði tæpar 1000 kr. :)Fann svona ljómandi fínann pappakassa á stigaganginum sem ég rkn með að væri rusl og "fékk lánaðann" :PKom stöfunum vel fyrir og fór út fyrir og byrjaði að spreyja :)


Fór nokkrar umferðir og á enn eftir að laga nokkra sem voru ekki komnir með jafnt lag af lit á alla kanta.

Spreyið fékk ég í Litir og föndur á Skólavörðustíg. Það kostaði tæpar 2000 kr og það var til fullt fullt af litum. Ég valdi mér þennan koparlitaða, nýja uppáhaldið mitt :D

Liturinn sést ekki alveg nógu vel á þessari iPhone myndavél sem ég notast við. Þarf klárlega að fara að bæta úr því svo ég geti talist "alvöru bloggari" :P En ég leyfi þessvegna bæði myndum með og án flassi að fylgja með færslunni.

1 Comment »

Home - inspó

Ég er svo ótrúlega skotin í gamaldags römmum/speglum.

Sjáf á ég tvo en hvorugur þeirra fær að njóta sín heima hjá mér :( Þarf nauðsynlega að bæta úr því hið snarasta !! Þyrfti bara eiginlega stærra hús til þess, er að vona að ég vinni í lottó svo ég geti látið þann draum rætast :P

Hérna eru þeir:


Mamma gaf mér þennan í jólagjöf 2009 og mér finnst hann enn jafn ógeðslega fallegur og mér fannst hann þá. Hann er úr The Pier.


Hérna er hinn, hann fann ég í Góða hirðinum um daginn og gerði upp en á svo engan stað til að hengja hann á :( (getið séð þá færslu HÉR)


Tók saman smá færslu af nokkrum fallegum  sem mig langaði að deila með ykkur <3

Gull/kopar 

Large scale mirror, Photos by Janis Nicolay for Style at Homefab chalkboardmirrormirrorSophia Dressing MirrorLove this mirror!

Hvítir

Black wall, white mirror.white dressing tableWhite mirrorLove that mirror!Shabby chic mirrorBlush walls + gaudy white mirrorLove mirrors!mirrormirror

Svartir 

Black mirror and black and white bedroomThis mirror would be gorgeous!!Mauve walls, ornate black mirror, chandelier, white wall paneling, black framesZ Gallerie Finds

Grár / silfur

The Ophelia Baroque Mirror by sybilmirrorbaroque style in modern interiorInteriors by Sandra Espinet - Portfolio

Colorful 

can't get over this mirror.coloursAdorable spray painted frame with scrapbook covered letter for sweet baby's nursery!I love the painted frame for mirror ideamirrorI have big mirror I could paint like this!//Purple MirrorCoral Coral CoralHot pink wall mirror@Jacqui Maher Bushor..is this too much for my mirror color? haha (picture it down-down stairs)Boca Mirror. Yellow!this red mirrorgreat mirrorGlossy Red Queen of Hearts Mirror in Alice Inspired PowderRoom by SEGELQUISTDESIGN
No Comments »