Út fyrir þægindarammann...

...
Stundum er ég svo hrædd við að fá höfnun að ég þori ekki að taka áhættu eða kíla á hlutina. Þetta á ma. við þegar ég les atvinnuauglýsingar í dagblöðum, skoða nám sem er í boði ofl. Alltaf finn ég eitthvað í smáaletrinu sem fær mig til að útiloka að senda inn svo mikið sem fyrirspurn og hvað þá umsókn.
 
Hver er versta mögulega útkoman ?
 
Er svarið "nei" heimsendir ??
 
Hvað gerist ef manni mistekst ? Er lífið búið ?
 
Í dag legg ég hræðsluna á hilluna og æfi mig í því að taka höfnun.

BELIEVE 
 
Gleðilegan miðvikudag.
 
- B.

This entry was posted on miðvikudagur, 6. nóvember 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply