Kæri jóli...

GK gerir mér lífið erfiðara með að vera að pósta myndum á Instagram. 

Ég er búin að hafa augastað á hring hjá þeim í soldinn tíma og núna ætla ég formlega að óska mér hann. (...er að vanda mig að hoppa ekki strax af stað og kaupa hann sjálf)

Sjáiði hvað hann er fallegur.... 
Ég hef ekki enn farið og mátað hann (af ótta við að hann komi með mér heim), en sé hann fyrir mér sem svona everyday-hring, því hann er svo passlega stór.


This entry was posted on laugardagur, 30. nóvember 2013 and is filed under , , , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply