Húfutetur...

Mig er búið að langa í húfu í soldinn tíma. 

Ég er ekki mikið fyrir að nota húfur alla jafna, enda oftast með hárið í hnút ofaná hausnum svo það er frekar erfitt. En hef verið að stela húfu kærasta míns stundum þegar ég fer út að labba með hundinn og er að hugsa meira og meira um að taka af skarið og eignast eina sjálf :P
....þessi snjór sem er að koma og fara í borginni spilar líka stóran þátt þar í ! (góð afsökun hjá mér?? hahhaa) 

Sjáiðið hvað þetta er bjútífúl <3

Just Another Fur Outfit (by Victoria Törnegren)

Street style

Victoria Törnegren | LOOKBOOK

Black on Black

Clothes Casual Outift for • teens • movies • girls • women •. summer • fall • spring • winter • outfit ideas • dates • parties Polyvore :) Catalina Christiano

Clothes Casual Outift for • teens • movies • girls • women •. summer • fall • spring • winter • outfit ideas • dates • parties•beanie Polyvore :) Catalina Christiano

Beanie


Held að ég smelli mér á þessa hérna hjá netverslunninni Velvet bara svona í tilefni að það er laugardagur og hún kostar bara 1.290 kr. !! Gjöf en ekki gjald !!
Fæst : HÉR og er tilvalin í jólapakkann :DVerður svo gaman að sjá hvort ég noti hana eftir að hún kemur inn um bréfalúguna mína :P

- Bára

This entry was posted on laugardagur, 16. nóvember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

3 Responses to “ Húfutetur... ”

 1. :)
  hef einmitt verið að skoða hana, en helduru að þessi húfa sé nógu "löng", eða s.s. þannig að hún pokist svona aðeins..
  endilega keep me updated með það ljúfust:)

  kv. auður sys

  SvaraEyða
  Svör
  1. Ég skal sko senda þér mynd með glöðu geði þegar ég fæ gripinn í hendurnar :D :D

   Eyða
 2. Ég fjárfesti í einni grárri úr H&M sem ég er alveg himinlifandi með, er nánast ekki hægt að fara í gegnum veturinn án þess að vera með alvöru húfu....sérstaklega ekki ef þú ert með einn fjórfætling sem þarf að viðra daglega
  kv.Valdís

  SvaraEyða