Hair tips - Ömmuspennur

Afhverju var ég aldrei búin að fatta þessi trix ??


20 Of The Best Hair Tips You'll Ever Read
Ég nota ömmuspennur á hverjum einasta degi. Þegar ég set í mig hnút eða tagl þá detta niður svona lítil hár sem ég á endalaust af og vilja ómögulega hanga með í teygjunni.
Líður stundum eins og ég sé með sítt að aftan eða sé trendsetter að tískunni sem er svo mikið núna þar sem stelpur eru bara með hálft hárið uppsett í hnút. 
Þessar ömmuspennudúllur sem ég set í mig til að reyna að hafa hemil á þessum hárum vilja síðan bara hanga í stutta stund á sínum stað, áður en þær eru komnar út og suður um hnakkann á mér og litlu hárin fengið frelsi á ný.
Svo ég tek þessum trixum fagnandi og sé hvort þetta skili árangri :D
 - Bára

This entry was posted on mánudagur, 18. nóvember 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply