Egg og bacon - Halloween


Við skelltum okkur í grímuparty til góðra vina á föstudaginn.
Hef aldrei séð annað eins, það var búið að umbreyta íbúðinni og þetta tekið alla leið, SJÚKLEGA FLOTT.
Við komum fashionable late eins og okkur einum sæmir svo íbúðin var troðin af fólki og frekar erfitt að taka góðar myndir.
En hérna koma nokkrar.....

 
Ég tók ekki myndir af svefn- og baðherberginu en ég er ekki að ýkja þegar ég segi að það var öllu tjaldað til.
 
Við ákváðum að taka þátt í búningaþemanu og þar sem við fengum næstum því mánaðar fyrirvara á partýstandinu þá var ekkert annað í stöðunni en að taka þetta alla leið.
Fyrir valinu varð Egg og Bacon !!
Ég get ekki lýst því hvað við erum búin að skemmta okkur vel yfir þessari snilld, fyrst við það að panta búningana, svo við að máta þá þegar þeir komu til landsins.... og svo aftur þegar við vorum að klæða okkur á föstudaginn.
 
Mjööööög eðlilegt
 
 
Búningarnir fást hér
 
- Bára

This entry was posted on mánudagur, 4. nóvember 2013 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply