DIY ?

I´m in love !!!!
 
Þessi koddi skohhhh, of fallegur <3
<3
Bara ef ég kynni að prjóna... þá væri þessi kominn á prjónana mína.
 
Sé fyrir mér hvítt, plain og fallegt rúmteppi (ekki prjónað) og svo 3-4 kodda í þessum stíl úr hvítu garni, mismunandi af stærð ofaná teppinu.
 
Chunky knit blanket Kósý <3
Ég get kannski mútað mömmu krútti :P
...og svo heldur leitin að hvíta rúmteppinu áfram. Vá hvað hún gengur hægt, finn aldrei það eina rétta.
 
- Bára
 

This entry was posted on fimmtudagur, 7. nóvember 2013 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

2 Responses to “ DIY ? ”

 1. Æðislega gaman að lesa bloggið þitt elsku Bára ;)

  Endilega láttu mig vita ef þú finnu hvíta draumateppið! Ég er einmitt í sömu leit.. ætli þetta sé verkefnið ómögulega?

  SvaraEyða
  Svör
  1. Já, ég skal gera það :) Þetta reynir amk. vel á þolinmæðina en ég trúi því að þetta komi á endanum :P

   Eyða