DIY - Steinar !

Eins og áður hefur komið fram þá elska ég Pinterest. (Velkomið að followa mig á Pinterest, HÉR er pófællinn minn) 
Í kvöld rakst ég á þessa fallegu steina sem vinkona "pinnaði". Mikið sem mér finnst þetta fallegt ! 

Íslenskir steinar úr fjöruferð, svartur penni/túss, slatti af vandvirkni & þolinmæði og úr verður listaverk.

Drawing on Stones

Hver veit nema ég freysti gæfunnar og prófi mig áfram í steinagerð þegar ég verð búin að hrissta af mér þessa flensu og get boðið Ronju krúttinu mínu niður í fjöru að finna steina :D

- B.

This entry was posted on fimmtudagur, 14. nóvember 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply