DIY - Hollasta jóla"konfektið"

Fyrir þá sem vilja hafa annað en konfekt og önnur sætindi á boðstólnum í jólaboðunum í ár þá er þetta alveg fjandi sniðugt !!

Skellir þér út í föndurbúð og kaupir þér "keilu" í þeirri stærð sem þér hugnast

Tannstöngli stungið í brokkolí og svo inn í keiluna, ágætt að byrja neðst og færa sig upp til að hafa skipulag á þessu.

Hérna sjást tannstönglarnir vel

veggie christmas tree04
Svo er um að gera að skreyta jólatréð með allskonar gúmmelaði, paprikum, tómötum og bara því sem ykkur dettur í hug :D

Ekki verra að hafa ídýfu á kantinum til þess að dýfa þessu í ....ef maður tímir að borða þetta.

- JólaBára

PS. ef þér finnst bloggið mitt skemmtilegt þá máttu endilega deila "like-síðunni" minni á facebook með vinum þínum. (HÉR) 

This entry was posted on sunnudagur, 24. nóvember 2013 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply