
Blogg um allt milli himins og jarðar...
Afhverju finnst mér svona pæjulegt að drekka kaffi ???
Ég hef gert nokkrar heiðarlegar tilraunir til að bragða þennan drykk, en ég bara kem honum með engu móti ofaní mig...sem er svo sem ágætt þar sem hann er ekkert sá hollasti, gular tennur, andfýla og hvað það heitir allt saman sem eru fylgikvillar :P
En mér finnst lyktin dásamleg og það er eitthvað svo hlýlegt við að horfa á fólk með bolla, sérstaklega á svona dimmum og köldum dögum eins og eru búnir að vera undanfarið.
Designed by
Free WordPress Themes
. Powered by
Blogger
. Converted by
LiteThemes.com
.