Wishlist - Kjóll

Ég bara get ekki hætt að hugsa um þennan kjól....
Veit ekki hvar hann fæst en núna fer ég eins og eldibrandur um internetið í leit að honum !


Rakst á svipaðan, stuttan & hvítan í Top shop í gær. ...var í svo ómátavæðum fötum að ég lagði ekki í mátunarklefann. En ég held að það endi með því að ég fari þangað um helgina og tékki betur á honum. 

Allar ábendingar um þessa gulu gersemi vel þegnar.

- B. 

This entry was posted on föstudagur, 25. október 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ Wishlist - Kjóll ”