Wise word of the day...

.
Ég finn svo vel hvað þessi orð hérna að ofan eru mikill sannleikur.
 
Þegar ég vakna á morgnanna og hugsa "ohh hvað ég nenni ekki á fætur" næ ég yfirleitt minni árangri í vinnunni þann daginn en þegar ég vakna og hugsa "jæja, ætla að drífa mig á fætur og eiga metnaðarfullan dag"
 
Starfið mitt byggir rosa mikið eða næstum alfarið á mér sjálfri og minni framtaksemi svo ég reyni að velja mér að hugsa eitthvað jákvætt á morgnanna til að setja tóninn fyrir komandi dag.
 
Það er allt auðveldara þegar maður velur sér að vera jákvæður
 
- Bára
 

This entry was posted on miðvikudagur, 23. október 2013 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply