Whislist - Bookworm
Hvernig get ég sannfært sambýlinginn minn um að það sé góð hugmynd að taka niður hillurnar sem við erum með í stofunni hjá okkur (og fylgdu með þegar við keyptum, plain IKEA hillur) ...og setja í staðinn Bookworm hillu frá Kartell sem ég er svo veik í ??
Allar ábendingar vel þegnar
- Bára
This entry was posted on sunnudagur, 27. október 2013 and is filed under wishlist . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .