Tækifærisgjöf

Ef þig vantar fallega tækifærisgjöf þá mæli ég með að þú kíkir í Hrím Hönnunarhús á Laugavegi. Þar er troðfull búð af allskonar fínheitum.
 
Eitt af þessu fallega eru krúsir frá Arne Jacobsen.
Arne Jacobsen Typography Storage Jar
Arne Jacobsen cups

Tasse Alphabet Design Letters by Arne Jacobsen en mélamine - My Little Bazar décoration pour chambre enfant
Designletter cups (Arne Jacobsen style)
Ég var svo lánsöm að fá "B" í afmælisgjöf frá góðri vinkonu í sumar. Fékk smá valkvíða hvar ég ætti að hafa hana því mig langaði rosa að nota hana undir skriffæri á skrifborðinu, hafa hana upp á punt í eldhúshillunum, drekka úr henni ooooog nota hana undir eyrnapinna inni á baði.
 
Það síðasta nefnda varð svo fyrir valinu.
 
 
 
Hún fékk svo félaga nokkrum vikum seinna þegar "R" bættist í fjölskylduna. Must fyrir naglaklippurnar, plokkarann og svona bað dúll sem hefur þá tilhneygingu að týnast.
 
- B

This entry was posted on föstudagur, 11. október 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply