Samfestingur

Ég er að fara á árshátíð hjá fyrirtækinu sem ég vinn hjá næstu helgi og ég er að hugsa um að fara aðeins ótroðnar slóðir varðandi dress fyrir gleðina. 
Ég ætla ekki að vera í hefðbundnum árshátíðarkjól heldur leyfa nýja æðinu mínu að njóta sína og vera í : Samfesting !!!

Ég keypti hann í Danmörku í vor og það er hægt að segja að það hafi verið ást við fyrstu sýn !! Á ekki mynd af honum í heild sinni, en pósta henni mögulega í næstu viku. ..so stay tuned :P

Romper

gold romper

<3

Romper

Romper

floral print jumpsuit

- Bára 

This entry was posted on mánudagur, 7. október 2013 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ Samfestingur ”