Office...

Það er eitt herbergi í íbúðinni okkar sem við eigum eftir að gera stílisera að gera reddý (ef það er eitthvað til sem heitir reddý) og það er "auka" herbergið sem á að vera skrifstofan okkar.... en hefur þá tilhneygingu að verða "drasl" herbergið :S
 
Við erum búin að kaupa okkur skrifborð og skrifborðsstól og henda inn í eitt hornið en höfum ekki ennþá gefið okkur tíma í að gera það eins fallegt og það getur orðið.
 
...sem er kannski ágætt, því annars þyrftum við að fara að flytja eða byrja að breyta, því allt væri orðið reddý og við hefðum ekkert fyrir stafni lengur :P 

Ég sótti mér innblástur að þessu  skrifstofu-verkefni á veraldarvefinn í gærkvöldi... 

.

.

.

Minimal workspace in black and white by Jennifer Hagler

Office love

details

.


...allar myndirnar eru svo eins en samt svo ólíkar.
 
Ég er soldið skotin í hvítu þessa dagana svo þessar myndir hitta beint í mark ;)

Góða helgi !

- Bára 

This entry was posted on föstudagur, 11. október 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply