Dreaming...
Ég á nokkrar óskir um hvað mig langar að verða og hvað mig langar að gera við líf mitt.
Þessi fallega setning minnir mig á að ef ég fylgi ekki draumunum mínum eftir þá gerir það enginn... maður þarf að framkvæma til að uppskera, það gerist ekkert ef maður situr á rassinum heima hjá sér.
Hvað get ég gert í dag til að komast einu skrefi nær þessum draumum ?
Áfram við !!
- B.
This entry was posted on laugardagur, 26. október 2013 and is filed under word . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .