DIY - Klúður

Ég elska að gera DIY - do it your self - verkefni og er með nokkur á teikniborðinu sem ég hlakka til að sýna ykkur um leið og ég hef gefið mér tíma til að framkvæma þau.
Lang flestar hugmyndirnar fæ ég þegar ég vafra á uppáhaldssíðunni minni, Pinterest.
 
Ég hinsvegar DÓ næstum úr hlátri þegar ég rakst á þessar myndir af DIY verkefnum sem heppnuðust ekki aaalveg jafn vel og fyrirmyndin !!

 
Vaxlitamyndin þar sem hárblásari er notaður til að bræða litina og fá þá til að leka svona fallega niður.
 
 
Hahahahha æjhhh, frekar klúðurslegt :S
 
 
Tré með stimpluðum laufum
 
 
 
Regnboganeglur... ég hef horft á youtube myndband hvernig eigi að gera svona en útkoman mín yrði bókað eins og neðri myndin hérna ! Hahah !
 

Hurðakrans, finnst þessi neðri nú eiginlega bara soldið dúllulegur !  ...ef barn hefði búið hann til :P

 
Hérna er hægt að skoða fleiri misheppnuð og fyndin DIY
 
 
- Bára

This entry was posted on föstudagur, 25. október 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply