DIY - Jólagjafahugmynd

Fyrir nokkrum árum þá fengu nokkrir úr fjölskyldunni minni svo ótrúlega fallegar heimatilbúnar jólagjafir frá einum litlum frænda. Mamma hans var búin að kaupa litla hvíta "desert/brauð" diska og hann (3-4 ára á þessum tíma) var búinn að teikna fallegar myndir með svörtum penna á diskana. 


Painted Easter Eggs ♥

custom mugs

Hand-painted bowl by Natasha Newton

Ég á ekki mynd af diskunum hans en þessa hugmynd er hægt að útfæra á allskonar vegu og útbúa sér fallegt matarstell eða búa til fallegar tækifærisgjafir.

Ég rakst á blað frá A4 þar sem er auglýst að svona pennar fáist hjá þeim, svo þið getið byrjað jólaföndrið semma í ár :P 

- Bára

This entry was posted on miðvikudagur, 16. október 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply