-Perluð snjókorn -

Blogg um allt milli himins og jarðar...
BókahillubrjálaðaBáran heldur áfram...
Gafst upp á að pranga Bookwormhillunni inná kærastann minn og ætla frekar að dusta rykið af hugmynd sem kom þegar við vorum nýflutt inn, það er að setja bókahillur í loftið.
Þessar myndir sem ég rakst á á Trendnet kveiktu bál í þeim draumi á nýjanleik.
Við reynum að gera amk. eitt atriði fyrir íbúðina okkar á mánuði svo þetta er kjörið sem nóvembermission hjá okkur sambýlingunum.
Designed by
Free WordPress Themes
. Powered by
Blogger
. Converted by
LiteThemes.com
.