Ég er búin að skrifa niður markmiðin mín fyrir Meistaramánuð og prenta út.
Ég var voða upptekin af því að hafa þessi markmið mælanleg, en það er kannski ekki eitthvað sem er aðalatriðið þegar setja á markmið fyrir sjálfan sig.
Mér fannst gott að skipta markmiðasetningunni upp í flokka til að hún væri markvissari.
Ég flokkaði þetta niður í eftirfarandi flokka:
- Vinnan
- Skólinn
- Sambandið
- Fjölskyldan
- Hreyfing
- Sálin
- Líkaminn
- Vinkonurnar
- Annað
- Bára